Gunnar Th.
Fjórða kerfið.....


14.08.2012 08:42

Átta daga ferðin #4

Ég er ekki alveg að standa mig! Síðan átta daga ferðinni lauk hafa verið farnar tvær, eins og myndaalbúmin gefa til kynna. Sú fyrri um og eftir verslunarmannahelgi, í Kerlingarfjöll, á Hveravelli og afram norður um til Sigló, um göng til Dalvíkur og af Þelamörk suður - Akureyri sleppt. Sú síðari um nýliðna helgi austur í Meðalland, að Fjaðrárgljúfri, að flugvélarflakinu á Sólheimasandi og um safnið að Skógum. Það er ekki seinna vænna að hysja upp um sig og skrá efnið áður en það fyrnist! Vinnuvikan er dálítið þéttskipuð en um komandi helgi verður farið - ja, allavega eitthvert. Hvert, það er óvíst enn......

Flettingar í dag: 273
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 157
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 212038
Samtals gestir: 36814
Tölur uppfærðar: 25.11.2025 22:40:57


Tenglar